top of page

Matseðill

Kiðagil er þátttakandi í verkefni sem nefnist Bárðdælskir réttir og er samstarfsverkefni íbúa í Bárðardal og snýr að því að bjóða uppá og framleiða staðbundin matvæli. Við viljum vekja athygli ykkar á því að hluti af réttum okkar byggja á hráefni og matvöru sem fengin er héðan af svæðinu. Einnig viljum við benda á að við bökum sjálf stóran hluta af því brauði sem við notum og bökum allar okkar kökur sjálf. Þannig getum við boðið viðskiptavinum okkar uppá ferskan og hollan heimabakstur.

Forréttir

Forréttina er einnig hægt að fá sem aðalrétti

Rjómalöguð villisveppasúpa með nýbökuðu brauði

Reyktur silungur á salatbeði með heimabökuðu brauði og sinnepssósu 

Salat hússins með sólþurrkuðum tómötum, ólífum og fetaosti

Baconsalat með sveppum, klettasalati, fetaosti, brauði og balsamik

 

 

Lokur og borgarar
Brauðin í sveita, nauta, lamba og grænmetislokunum og heiðursborgaranum eru bökuð á staðnum

Heit samloka með skinku og osti

Sveitaloka með beikoni, skinku, fersku og steiktu grænmeti

Nautaloka með nautakjóti, hvítlaukssósu, klettasalati, sveppum og lauk

Lambaloka með lambakjóti, graslaukssósu og grænmeti 

Grænmetisloka með grænmeti og graslaukssósu      

Óbreyttur borgari með sósu, osti og káli

Heimsborgari með bbq sósu, osti, beikon, rauðlauk og káli

Bárðarborgari með sósu, osti, káli, beikoni og eggi

Heldri borgari tvöfaldur með sósu, osti og káli

Heiðursborgari með Kiðagilssósu, osti, káli, tómötum, sveppum og lauk

Grænmetisborgari með salsasósu og grænmeti 

Aðalréttir

Jurtakrydduð íslensk lambsteik með tilheyrandi meðlæti

Pönnusteiktur silungur úr Svartárvatni með graslaukssósu

Piparsteik með frönskum kartöflum

Grænmetislasagne með fersku grænmeti og brauði

Grísasteik með frönskum og kaldri dressingu

Eftirréttir

Heimalagaður bláberjaís með rjóma 

Heit rabarbarabaka með rjóma og karamellusósu

Súkkulaðikaka með rjóma 

Krækiberjaostakaka 

Gulrótarkaka köld með rjóma

bottom of page