top of page

Áhugaverðir staðir í nágrenni Kiðagils

Bárðardalur
Bárðardalur

Bárðardalur er einhver lengsti dalur á Íslandi. Um Bárðardal fellur Skjálfandafljót og klýfur það byggðina að endilöngu. Í fljótinu eru margir fallegir fossar, þeirra þekktastir eru Goðafoss og Aldeyjarfoss.

press to zoom
Svartárkot
Svartárkot

Svartárkot er sveitabær í 400m hæð yfir sjávarmáli. Í góðu skyggni er fjallasýn mikil og falleg.

press to zoom
Aldeyjarfoss
Aldeyjarfoss

Aldeyjarfoss er án efa einn af sérstæðustu fossum á Íslandi. Hann fellur fram af stuðlabergshömrum niður í stóran hyl. Í gljúfrinu hjá honum eru háar og fallegar súluraðir úr ferstrendu og sexstrendu stuðlabergi.

press to zoom
Bárðardalur
Bárðardalur

Bárðardalur er einhver lengsti dalur á Íslandi. Um Bárðardal fellur Skjálfandafljót og klýfur það byggðina að endilöngu. Í fljótinu eru margir fallegir fossar, þeirra þekktastir eru Goðafoss og Aldeyjarfoss.

press to zoom
1/7
bottom of page