Svartárkot

Svartárkot er sveitabær í 400m hæð yfir sjávarmáli. Í góðu skyggni er fjallasýn mikil og falleg.