top of page
Kiðagil

Námskeið
Kiðagil bíður upp á ýmiskonar námskeið. Má þar nefna námskeið í tálgun, tréútskurði, jurtalitun, þæfingu, járnsmíði og að smíða úr hornum og beinum.
Kennarar á námskeiðunum eru allir þrautreyndir handverksmenn og konur.
Upplýsingar og fyrirspurnir um tilvonandi námskeið má nálgast á netfanginu gudrun@kidagil.is
bottom of page