Á döfinni

 

Sunnudaginn 12. júlí verður fyrsta kaffihlaðborð sumarsins.  Það stendur yfir frá klukkan 14 - 17.  Þar verður úrval kræsinga og góð stemmning.  Einnig verður formleg opnun Fjallasals, sem er gallerí handverksfólks úr Bárðardal.